fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Courtois hjólar í Conte

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois markvörður Chelsea skilur ekki af hverju Antonio Conte ákvað að taka Eden Hazard af velli gegn Manchester United um helgina.

Það voru margir hissa þegar Conte ákvað að kippa Hazard af velli þegar Chelsea var 2-1.

Hazard er besti leikmaður Chelsea en var ekki í stuði í leiknum.

,,Ég hef ekki neina útskýringu á skiptingunni á Hazard,“ sagði Courtois.

,,Ég átti ekki von á því að hann yrði tekinn af velli, þetta var ákvörðun Conte. Hann verður að útskýra þetta, ég get ekki séð inn í hausinn hans.“

,,Leikmaður eins og Eden á að vera á vellinum í 90 mínútur, hann getur alltaf gert eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur í sinu – Undirmenn hans mættu með kynlífsdúkku en allt fór á versta veg

Framhjáhaldið fór eins og eldur í sinu – Undirmenn hans mættu með kynlífsdúkku en allt fór á versta veg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mótmælt fyrir utan Old Trafford og Anfield á sunnudag

Mótmælt fyrir utan Old Trafford og Anfield á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga í hjónabandi: Sængaði hjá bestu vinkonu hennar – Hún svaraði með því að reyna að drepa hann á ótrúlegan hátt

Harmsaga í hjónabandi: Sængaði hjá bestu vinkonu hennar – Hún svaraði með því að reyna að drepa hann á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands ef Arnar Gunnlaugsson tekur við

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands ef Arnar Gunnlaugsson tekur við
433Sport
Í gær

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?
433Sport
Í gær

Þjarmað að Van Dijk í gær

Þjarmað að Van Dijk í gær