fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433

Raul myndi vilja fá Kane til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gulldrengurinn, Raul myndi vilja sjá sitt gamla félag festa kaup á Harry Kane framherja Tottenham.

Kane hefur raðað inn mörku fyrir Tottenham og er orðaður við Real Madrid.

,,Harry Kane er týpískur framherji, hann skorar í öllum leikjum. Hann er með frábæra hæfileika, ég kann afar vel við hann leikstíl,“ sagði Raul.

,,Ég veit ekki hvort hann hafi áhuga á að skipta um lið ef það tækifæri kemur, hann er að gera vel. Hann er einn besti framherji í heimi.“

,,Ég myndi vilja sjá hann í Real Madrid, ég getað ímyndað mér það að mörg lið hafi áhuga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mitrovic til Vestmannaeyja

Mitrovic til Vestmannaeyja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ráðinn landsliðsþjálfari Belgíu

Ráðinn landsliðsþjálfari Belgíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nagelsmann skrifar undir

Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær hrósað í hástert

Solskjær hrósað í hástert
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Flottur sigur Íslands á Portúgal

Flottur sigur Íslands á Portúgal
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið