fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Mbappe til Barcelona í skiptum fyrir Coutinho?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Carlo Ancelotti er klár í að taka við Arsenal. (Star)

Arsenal leitar að eftirmanni Wenger en Leonardo Jardim stjóri Monaco, Mikel Arteta aðstoðarmaður Manchester City, Brendan Rodgers stjóri Celtic og Joachim Low koma til greina. (Telegraph)

Chelsea mun bjóða Eden Hazard nálægt 300 þúsund pundum á viku til að slökkva í áhuga Real Madrid. (Mail)

Antonio Conte mun halda starfi sínu hjá Chelsea út tímabilið. (Star)

Barcelona hefur áhuga á Toby Alderweireld miðverði Tottenham ef hann gerir ekki nýjan samning og sömu sögu er að segja um Manchester United. (Independent)

Chelsea og Manchester United munu bæði reyna að fá Robert Lewandowski ef hann fer frá FC Bayern. (Sky)

Tottenham er tilbúið að bjóða 35 milljónir punda í Ryan Sessegnon bakvörð Fulham sem er 17 ára. (Telegraph)

PSG gæti boðið Kylian Mbappe í skiptum fyrir Philippe Coutinho til að reyna að halda Neymar góðum. (El Pais)

Borussia Dortmund hefur áhuga á Malcom framherja Bordeaux líkt og FC Bayern og Tottenham. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina