fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Krefst þess að Stóri Sam noti Gylfa fyrir aftan framherjann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Ball fyrrum leikmaður Everton er ekki hrifinn af því hvernig Sam Allaryce notar Gylfa Þór Sigurðsson.

Ball vill að Gylfi spili fyrir aftan framherjann en ekki út á kanti eins og oft.

Ball segir að þetta muni breyta leik Everton og bæta ef Gylfi fer í sína stöðu.

,,Sam er reyndur stjóri og reynir að segja réttu hlutina,“ sagði Ball.

,,Neikvæðnin í kringum allt pirrar mig og líka að leikmenn spila ekki rétta stöðu. Leikmenn verða að vera þar sem þeim líður vel, Leighton Baines kemur til baka og Gylfi Þór verður að spila fyrir aftan framherjann, fyrir okkur sem lið mun það breyta miklu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur í sinu – Undirmenn hans mættu með kynlífsdúkku en allt fór á versta veg

Framhjáhaldið fór eins og eldur í sinu – Undirmenn hans mættu með kynlífsdúkku en allt fór á versta veg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mótmælt fyrir utan Old Trafford og Anfield á sunnudag

Mótmælt fyrir utan Old Trafford og Anfield á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga í hjónabandi: Sængaði hjá bestu vinkonu hennar – Hún svaraði með því að reyna að drepa hann á ótrúlegan hátt

Harmsaga í hjónabandi: Sængaði hjá bestu vinkonu hennar – Hún svaraði með því að reyna að drepa hann á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands ef Arnar Gunnlaugsson tekur við

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands ef Arnar Gunnlaugsson tekur við
433Sport
Í gær

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?

Kaupir Arne Slot manninn sem United tókst aldrei að ná í?
433Sport
Í gær

Þjarmað að Van Dijk í gær

Þjarmað að Van Dijk í gær