fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Jóhann og félagar slakastir í seinni hlutanum – Liverpool bestir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin var hálfnuð þann 23 desember en þá höfðu öll 20 liðin spilað 19 leiki.

Síðan þá hafa öll liðin spilað 7-8 leiki en gengi þeirra hefur verið misjafnt.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru slakasta lið deildarinnar á seinni hlutanum, hafa náð í fimm jafntefli.

Liverpool er hins vegar besta lið deildarinnar en liðið hefur náð frábærum árangri og komið sér í 3 sæti deildairnnar.

Stign og samantekt er hér að neðan.

Frá því að deildin var háfnuð
Burnley – 5 stig
West Brom – 6 Stig
Stoke – 7 stig
Huddersfield – 8 stig
Everton – 8 stig
Southampton – 8 stig
Crystal Palace – 9 stig
Leicester – 9 stig
Brighton – 10 stig
Watford – 11 stig
Newcastle – 11 stig
Arsenal – 11 stig
West Ham – 13 stig
Swansea – 14 stig
Chelsea – 14 stig
Bournemouth – 16 stig
Manchester United – 17 stig
Manchester City – 17 stig
Tottenham – 21 stig
Liverpool – 22 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt