fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Breytingar verða á enska bikarnum vegna vetrarfrís

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breytingar verða á enska bikarnum þegar vetrarfrí mun taka gildi í ensku úrvalsdeildinni árið 2020.

Í febrúar mun hvert lið í deildinni fá hið minnsta 13 daga frí.

Þetta er mál sem stjórar í deildinni hafa mikið barist fyrir síðustu ár.

Enska deildin hefur verið sú eina sem ekki hefur haft vetrarfrí af stærstu deildum Evrópu.

Allar helgar verða þó nýttar til að spila en spilaðir verða fimm leikir eina helgina og fimm þá næstu. Liðin fara því ekki í frí á sama tíma.

Til að koma þessu fyrir færist fimmta umferð enska bikarsins yfir á virka daga í stað helgar. Hætt verður að spila endurtekna leiki í bikarnum ef jafntefli er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Grindvíkingurinn ráðleggur Amorim hvernig hann getur safnað pening á Old Trafford

Fyrrum Grindvíkingurinn ráðleggur Amorim hvernig hann getur safnað pening á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vont versnaði fyrir Real Madrid þegar rúta félagsins var á leið frá Liverpool

Vont versnaði fyrir Real Madrid þegar rúta félagsins var á leið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool búið að finna bakvörð en Trent fer frítt

Liverpool búið að finna bakvörð en Trent fer frítt
433Sport
Í gær

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra
433Sport
Í gær

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra
433Sport
Í gær

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi