fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433

Salah búinn að jafna metið hans Luis Suarez

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna.

Það voru þeir Emre Can, Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane sem skoruðu mörk Liverpool í dag en Michail Antonio minnkaði muninn fyrir West Ham í stöðunni 0-3.

Salah hefur nú skorað 31 mark á leiktíðinni og hefur hann þar með jafnaði metið hans Luis Suarez frá tímabilinu 2013-14 þegar að Úrugvæinn var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Egyptinn kom til Liverpool frá Roma síðasta sumar en Liverpool borgaði 36 milljónir punda fyrir hann sem verður að teljast góð kaup.

Liverpool á 10 leiki eftir í deildinni á þessari leiktíð og þá er liðið svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar og því verður að teljast ansi líklegt að Salah bæti metið enn frekar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vill sækja tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar að kaupa Suzuki

United skoðar að kaupa Suzuki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp

Lögfræðingur segir þekktan kærasta sinn hafa brotið alvarlega á sér – Lét hana drekka eigið þvag og tók það upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina

Svona er líklegt að Sölvi leysi fjarveru Arons og Gylfa um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun
433Sport
Í gær

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu
433Sport
Í gær

Bellingham endar líklega hjá Chelsea í sumar

Bellingham endar líklega hjá Chelsea í sumar