fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Kroos til United og Bale og Benzema til sölu?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————
Toni Kroos er efstur á óskalista Manchester United í sumar. (Independent)

Alan Pardew er að berjast fyrir lífi sínu sem stjóri West Brom og tap gegn Huddersfield gæti klárað hann. (Telegraph)

Gareth Bale veit að Real Madrid mun reyna að selja hann í sumar eins og Karim Benzema. (Mundo)

Tottenham mun reyna að kaupa Wilfired Zaha kantmann Crystal Palace í sumar. (Mirror)

PSG hefur ekki áhuga á Marcos Rojo varnarmanni Manchester United. (ESPN)

Leonardo Ulloa vill ganga endanlega í raðir Brighton en hann er í láni frá Leicester. (Argus)

Sunderland er til sölu fyrir 50 milljónir punda en liðið er lílkega að falla annað árið í röð. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss

Svekkjandi jafntefli í afar fjörugum leik gegn Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg í maga Víkinga

Þungt högg í maga Víkinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“

Leggur til að stelpurnar væli og öskri meira – „Ég er með skothelt plan eins og K-Frost myndi segja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo ræður harðhaus sem lífvörð fjölskyldunnar – Fjölskyldan sagt ósátt

Ronaldo ræður harðhaus sem lífvörð fjölskyldunnar – Fjölskyldan sagt ósátt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina