fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Aron Einar byrjaður að safna HM skeggi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta er byrjaður að safna skeggi fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Aron öðlaðist heimsfrægð þegar Ísland var á Evrópumótinu í Frakklandi og útlit hans spilaði þar stórt hlutverk.

Aron var með mikið og gott skegg á Evrópumótinu og hann er byrjaður að safna í slíkt fyrir Heimsmeistaramótið.

Það verður þó ein breyting á útiliti Arons en hann hefur látið hárið á hausnum fjúka.

,,Ég verð að vera með skegg, fólkið þekkir mig ekki öðruvísi,“
sagði Aron Einar í FM95Blö á síðasta föstudag þar sem hann var gestur.

Aron er að stíga upp eftir meiðsli og mun að öllum líkindum byrja að æfa í þessari viku en hann fór í aðgerð á ökkla um jólin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson