fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

United gæti grætt háar upphæðir með því að selja nafnið á vellinum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United missir af 26 milljónum punda á ári með því að selja ekki nafnið á heimavelli sínum.

Old Trafford er heilagt nafn í augum stuðningsmanna United og því hefur félagið ekki farið þá leið.

Duff & Phelps sem er fjármálafyrirtæki segir frá þessu.

Um er að ræða 7 milljónum punda meira en Manchester City fær fyrir að að völlur félagsins heiti Ethiad völlurinn.

Líklegt er að eigendur United skoði þennan möguleika enda snýst leikurinn í dag um peninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu