fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Myndir: 60 ára gömul amma fékk sér húðflúr tileinkað Jose Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vivien Bodycote er sextug amma sem býr á Bretlandi en hún er afar hrifin af Jose Mourinho, stjóra Manchester United.

Hún er með 35 húðflúr af stjóranum á líkama sínum og bætti einu við til viðbótar á dögunum.

Húðflúrið fékk hún sér í tilefni Valentínusardagsins sem er á morgun en hún virðist, vægast sagt, vera með stjórann á heilanum.

Mourinho tók við United árið 2016 og hefur unnið þrjá titla með liðið síðan þá en þrátt fyrir það eru margir stuðningsmenn liðsins ósáttir með hann.

Myndir af nýjasta húðflúri Vivien má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli

Besta deildin: Samantha bjargaði Blikum fyrir horn – Stjarnan fékk á sig sex á heimavelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United fær um 200 milljónir vegna klásúlu sem var sett síðasta sumar

United fær um 200 milljónir vegna klásúlu sem var sett síðasta sumar
433Sport
Í gær

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna