fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433

Juventus í þriðja sæti yfir fæst mörg fengin á sig í stærstu deildunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er í þriðja sæti yfir fæst mörk fengin á sig í fimm stærstu deildum Evrópu en það er Opta sem greinir frá þessu.

Juventus er sem stendur í öðru sæti ítölsku Serie A með 62 stig, einu stig á eftir Napoli sem er með 63 sig.

Aðeins Barcelona og Atletico Madrid hafa fengið á sig færri mörk en Börsungar sitja á toppi spænsku deildarinnar og hafa 7 stiga forskot á Atletico sem er í öðru sætinu.

Juventus tekur á móti Tottenham í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og því ljóst að það gæti reynst þrautinni þyngri fyrir gestina að skora.

Tölfræði yfir þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Í gær

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar