fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Einkunnir úr leik Basel og City – Gundogan bestur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Basel tók á móti Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna.

Ilkay Gundogan, Bernardo Silva og Sergio Aguero skoruðu fyrir City í fyrri hálfleik og Gundogan var svo aftur á ferðinni í þeim síðari og loaktölur því 4-0 fyrir City.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Basel: Vaclik (4), Lacroix (5), Xhaka (5), Suchy (5), Lang (5), Frei (5), Serey Die (5), Riveros (4), Elyounoussi (5), Stocker (5), Oberlin (6).

Varamenn: Ajeti (5), Bua (5).

Man City: Ederson (7), Walker (7), Kompany (7), Otamendi (7), Delph (7), Fernandinho (7), Gundogan (9), De Bruyne (8), Sterling (7), Bernardo (8), Aguero (8).

Varamenn: Sane (6), Silva (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti árangurinn í 90 ár

Besti árangurinn í 90 ár