fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Byrjuarlið Juventus og Tottenham – Lamela og Kane byrja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus tekur á móti Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og eru byrjunarliðin klár.

Juventus er í öðru sæti ítölsku Serie A með 62 stig, einu stig á eftir Napoli sem er á toppi deildarinnar.

Tottenham hefur verið á miklu skriði í undanförnum leikjum en liðið hefur nú mætt Manchester United, Liverpool og Arsenal í síðustu leikjum sínum og fengið 7 stig út úr þeim viðureignum.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Juventus: Buffon, De Sciglio, Benatia, Chiellini, Alex Sandro, Khedira, Pjanic, Douglas Costa, Bernardeschi, Mandzukic, Higuaín

Tottenham: Lloris, Aurier, Sanchez, Vertonghen, Davies, Dier, Dembele, Eriksen, Dele Alli, Lamela, Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum
433Sport
Í gær

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham

Guardiola í miklum vandræðum með Tottenham
433Sport
Í gær

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli