fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Gylfi: Ég set alltaf pressu á sjálfan mig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson reimaði á sig markaskóna þegar Everton vann góðan sigur á Crystal Palace um helgina.

Líkt og allir hjá Everton hefur verið pressa á liðinu nánast frá upphafi tímabils að leiðrétta slæmt gengi. Everton hefur verið að spila vel á heimavelli en slæm töp á úitvelli hafa haft áhrif á umræðuna.

,,Síðan Sam kom hingað þá hefur verið meiri stöðuleiki þrátt fyrir slæm úrslit gegn Tottenham og Arsenal,“ sagði Gylfi.

,,Við verðum að halda þessum stöðugleika, sérstaklega á heimavelli. Ef við getum gert það þá mun tímabilið enda á jákvæðum nótum.“

,,Að vinna tvo af síðustu þremur leikjum er ekki svo slæmt, við unnum báða heimaleikina okkar sem er gott. Við höfum verið öflugir í Guttagarði, við eigum mikilvæga leiki á næstunni og við verðum að halda okkur á sigurbraut.“

,,Við horfum upp töfluna en höfum gert vel allt tímabilið. Við viljum taka upp eins mörg stig og hægt er.“

Gylfi og félagar áttu að gera stóra hluti á tímabilinu. ,,Ég setu pressu á mig sjálfan, það voru meiri væntingar til mín og liðsins. Við vorum ekki að spila vel.“

,,Síðustu vikur hafa verið góðar fyrir mig, ég skoraði á laugardag og lagði upp. Ég lagði líka upp fyrir Walcott gegn Leicester. Vonandi held ég áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Í gær

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes