fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Myndband: Hörmuleg dýfa Smalling sem varð til þess að Newcastle skoraði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Það var svo Matt Ritchie sem skoraði eina mark leiksins á 65. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur heimamanna.

Chris Smalling, varnarmaður United ákvað að taka eina dýfu í síðari hálfleik sem varð til þess að Newcastle fékk aukaspyrnu en uppúr henni kom eina mark leiksins.

Stuðningsmenn United voru, eðlilega, ekki kátir með Smalling en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Í gær

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora