fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433

Byrjunarlið Swansea og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2018 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Swansea tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár.

Heimamenn hafa verið að klifra upp töfluna í undanförnum leikjum og situr liðið sem stendur í sautjánda sæti deildarinnar með 24 stig.

Burnley hefur komið á óvart á þessari leiktíð en liðið er í sjöunda sæti deildarinnar með 26 stig, 9 stigum frá Arsenal sem er í sjötta sætinu.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Swansea: Fabianski, Ki Seung-yeung, van der Hoorn, Mawson, Dyer, Carroll, Olsson, Clucas, Jordan Ayew, Naughton, Fernandez.

Burnley: Pope, Lowton, Taylor, Cork, Mee, Vokes, Barnes, Hendrick, Gudmundsson, Lennon, Long.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga