fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Ráðleggur Rashford að koma sér burt frá Moruinho – ,,Er að slátra honum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta getur ekki haldið áfram,“ skrifar Garth Crooks hjá BBC um stöðu Manchester United og hjá Jose Mourinho.

Mourinho er í holu enda hefur United ekki verið að ná þeim árangri sem ætlast er til.

Crooks segir að Mourinho sé að drepa Marcus Rashford sóknarmann liðsins.

,,Hann er að drepa Rashford, hann bjargaði liðinu gegn Southampton en samt fær hann högg frá Mourinho. Það var glórulaust.“

Crooks segir að Rashford sé að fara sömu leið og Arjen Robben fór hjá Mourinho hjá Chelsea.

,,Hann er að gera það sama með Rashford og hann gerði við Robben hjá Chelsea, Rashford þarf að fara frá United áður en honum verður slátrað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári