fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Mourinho neita að ræða um rifrildi sitt við „vírusinn“ Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það heldur áfram að anda köldu á milli Jose Mourinho stjóra Manchester United og Paul Pogba miðjumanns félagsins.

Mourinho er ekki sáttur með framlag Pogba en miðjumaðurinn virðist varla nenna að leggja sig fram.

Þeir félagar hafa átt í deilum á þessu tímabili og það hélt áfram eftir 2-2 jafntefli við Southampton um helgina.

Mourinho lét Pogba heyra það eftir leik og kallaði hann meðal annars vírus. Ensk götublöð segjast vera með heimildarmann sem hlustaði á ræðu Mourinho. ,,Þú spilar ekki, þú virðir ekki samherja þína eða stuðningsmenn. Þú drepur hugarfarið í því heiðarlega fólki sem er í kringum þig,“ á Mourinho að hafa sagt og tjáð honum svo að hann væri vírus.

United mætir Arsenal á morgun og sat Mourinho fyrir svörum í morgun, hann neitaði að ræða þetta mál.

,,EF þú hlustar á það sem ég hef sagt, þá spila ég ekki svona leiki þar sem rætt er um sögusagnir,“
sagði Mourinho

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Í gær

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Í gær

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur