fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Sara Björk er Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. desember 2018 20:38

Sara Björk Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2018 en hún fékk flest atkvæði í valinu.

Söru ættu allir landsmenn að þekkja en hún á að baki 120 landsleiki fyrir Ísland og er fyrirliði liðsins.

Sara hefur undanfarin tvö ár leikið með Wolfsburg í Þýskalandi en hún hóf ferilinn hér heima með Haukum.

Hún hefur áður verið tilnefnd til verðlaunanna en þetta er í fyrsta sinn sem hún fær þau í hendurnar.

Sara vann tvennuna með Wolfsburg á síðustu leiktíð en liðið fagnaði sigri í bæði deild og bikar.

Við óskum Söru til hamingju með verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall