fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433

Alex Sandro fer ekki – Búinn að framlengja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. desember 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Sandro, leikmaður Juventus á Ítalíu, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Þetta var staðfest í dag en Sandro er nú samningsbundinn stórliðinu næstu fjögur árin eða til 2023.

Þetta lokar alveg fyrir það að Sandro sé á leið til Englands en hann var orðaður við Manchester United.

Bakvörðurinn kom til Juventus árið 2015 en hann lék áður með Porto í Portúgal við góðan orðstír.

Chelsea, United og fleiri lið hafa sýnt leikmanninum áhuga sem verður hins vegar um kyrrt á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim klárar sín fyrstu kaup á næstunni

Amorim klárar sín fyrstu kaup á næstunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reynir hvað hann getur að koma sér burt frá Liverpool

Reynir hvað hann getur að koma sér burt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sláandi myndband birtist úr flugvélinni – Grátbað um útskýringar á meðan hann var dreginn úr sæti sínu

Sláandi myndband birtist úr flugvélinni – Grátbað um útskýringar á meðan hann var dreginn úr sæti sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Verður Rashford hluti af stórum skiptidíl?

Verður Rashford hluti af stórum skiptidíl?
433Sport
Í gær

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“
433Sport
Í gær

United vill annan markvörð

United vill annan markvörð
433Sport
Í gær

KSÍ eini umsækjandinn sem fékk synjun

KSÍ eini umsækjandinn sem fékk synjun
433Sport
Í gær

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu