fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Hver á að taka við United næsta sumar? – Taktu þátt í könnun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að José Mourinho var rekinn frá Manchester United í morgun velta stuðningsmenn félagsins fyrir sér hver tekur við eftir tímabilið.

Fastlega er búist við því að Michael Carrick verði stjóri United til loka tímabils, eða þar til nýr stjóri verður ráðinn til frambúðar.

Mourinho stýrði United í tvö og hálft ár en United mun ráða stjóra til framtíðar næsta sumar.

Margir koma til greina en Ed Woodward, stjórnarformaður United þarf að taka rétta ákvörðun.

Hér að neðan er könnun um þá sem eru líklegastir, hver á að taka við að þínu mati?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðst afsökunar á því að hafa grínast með það að vilja skaða sjálfan sig

Biðst afsökunar á því að hafa grínast með það að vilja skaða sjálfan sig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flækir ekki hlutina núna þegar ljótur skilnaður er í gangi – Byrjar með lögfræðingnum sem sér um málið

Flækir ekki hlutina núna þegar ljótur skilnaður er í gangi – Byrjar með lögfræðingnum sem sér um málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wayne Rooney urðar yfir Guðlaug Victor og félaga – Segir að næstu sólarhringar verði helvíti

Wayne Rooney urðar yfir Guðlaug Victor og félaga – Segir að næstu sólarhringar verði helvíti
433Sport
Í gær

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?