fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Owen lætur Mourinho heyra það: Pogba væri einn sá besti í heimi hjá Klopp eða Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen sem varð enskur meistari með Manchester United, kennir Jose Mourinho um það hversu slakur Paul Pogba hefur verið í ár.

Franski Heimsmeistarinn, hefur lítið sem ekkert getað á þessu tímabili, hann virkar áhugalaus og samband hans við stjórann er ekki gott.

,,Ég er á þeirri skoðun að hann sé heimsklassa leikmaður, í liði sem spilar fótbolta sem hentar honum,“ sagði Owen.

,,Ég verð pirraður að horfa á hann, því ég veit að hann er betri en það sem við sjáum. Ég stend með honum í raun, ég held að liðið og hugmyndir stjórans henti honum ekki, það næst ekki það besta fram úr honum.“

,,Mourinho verður að taka ábyrgð, hvernig hann spilar. Ég finn til með Pogba, það er eins og maður sé að horfa á 16 eða 17 ára dreng að læra leikinn. Hann hefði gott af því að horfa á myndbönd af Paul Scholes a spila leikinn.“

,,Hann tekur slæmar ákvarðanir, ef hann væri að spila undir stjórn Klopp eða Guardiola þá værum við að horfa á einn besta leikmann í heimi, þannig er að ekki í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar

Opinberað að City hafi reynt í janúar – Munu gera það aftur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“

Haaland brjálaður eftir leik – „Segja allt sem segja þarf“
433Sport
Í gær

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Í gær

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid