fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433Sport

Læknar ráðlögðu Ferguson að sleppa United leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United tók ráðum frá læknum um að sleppa síðasta heimaleik Manchester United.

Ferguson veiktist alvarlega á miðju ári en hefur verið að mæta aftur á leiki félagsins sem hann elskar.

Ferguson mætti á þrjá leiki á einni viku, hann fór á útileik gegn Southampton og heimaleiki gegn Arsenal og Young Boys.

Það tók á og heilsa Ferguson var ekki jafn góð og læknar vilja hafa hana, honum var því ráðlagt að sleppa leiknum gegn Fulham um liðna helgi.

Það gerði kauði en hann vonast til að mæta á Anfield á sunnudag þegar United heimsækir erkifjendur sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðst afsökunar á því að hafa grínast með það að vilja skaða sjálfan sig

Biðst afsökunar á því að hafa grínast með það að vilja skaða sjálfan sig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flækir ekki hlutina núna þegar ljótur skilnaður er í gangi – Byrjar með lögfræðingnum sem sér um málið

Flækir ekki hlutina núna þegar ljótur skilnaður er í gangi – Byrjar með lögfræðingnum sem sér um málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wayne Rooney urðar yfir Guðlaug Victor og félaga – Segir að næstu sólarhringar verði helvíti

Wayne Rooney urðar yfir Guðlaug Victor og félaga – Segir að næstu sólarhringar verði helvíti
433Sport
Í gær

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?