fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Er Alisson mikilvægasti leikmaður Liverpool? – Tölfræðin sannar mikikvægi hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Ramses Becker markvörður Liverpool hefur breytt liðinu afar mikið og er elskaður af stuðningsmönnum félagsins.

Alisson kom til Liverpool í sumar frá Roma og hefur slegið í gegn.

Markvörðurinn frá Brasilíu hefur bætt lið Liverpool mikið en Simon Mignolet og Loris Karius voru gjarnir á að gera mistök.

,,Markvörðurinn er að vinna stig eftir stig fyrir Liverpool,“ sagði Gary Neville sérfræðingur Sky Sports.

Neville kom svo fram með tölfræði sem sýndi hverus miklu Alisson hefur breytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum