fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Young vonar að United bjóði sér nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 13:14

Ashley Young

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young bakvörður Manchester United vonast til þess að fá nýjan samning hjá félaginu.

Young er 33 ára gamall en samningur hans við United er á enda í sumar.

Þessi snjalli spilari telur sig hins vegar eiga nóg eftir og vonast til að félagið sjái það.

,,Þetta er undir félaginu komið,“ sagði Young sem verður 34 ára gamall í júlí.

,,Mér líður eins og ég sé 21 árs, svo lengi sem lappirnar leyfa mér að fara upp og niður völlinn, þá myndi ég elska að vera hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool