fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil leikmaður Arsenal er frá vegna meiðsla en mætti á leik liðsins gegn Huddersfield.

Özil meiddist á dögunum en hann hefur ekki þótt standa sig í vetur á meðan liðið hefur staðið sig vel.

Özil ákvað að mæta snemma á leikinn á Huddersfield og gladdi þar ungan stuðningsmann liðsins.

Miðjumaðurinn labbaði til drengsins og settist niður með honum, þar fóru þeir yfir málin.

Drengurinn var með Özil derhúfu og var sáttur. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal