fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

Pogba hvarf inn í nóttina þegar hann fékk spurningu: Hvað viljið þið að ég segi?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. desember 2018 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gustar um Manchester United og þá sérstaklega Jose Mourinho stjóra liðsins og Paul Pogba.

Mourinho hefur fengið nóg af Pogba, finnst hann latur og segir hann vera vírus í liðinu.

Pogba kann illa við leikstíl Mourinho en miðjumaðurinn reyndi að komast burt frá United í sumar.

Pogba byrjaði á meðal varamanna gegn Arsenal í vikunni þegar liðin gerðu 2-2 janftefli.

,,Hvað viljið þið að ég segi?,“ sagði Pogba við fréttamenn sem vildu ræða bekkjarsetuna við hann.

Pogba gekk í burtu út í nóttina eins og blaðamaður Daily Mail orðar hlutina, sagði ekkert og virkaði í vondu skapi.

Pogba er dýrasti leikmaður í sögu enska fótboltans, United borgaði 89 milljónir punda fyrir hann sumarið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári