fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Ráðleggur Rashford að koma sér burt frá Moruinho – ,,Er að slátra honum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta getur ekki haldið áfram,“ skrifar Garth Crooks hjá BBC um stöðu Manchester United og hjá Jose Mourinho.

Mourinho er í holu enda hefur United ekki verið að ná þeim árangri sem ætlast er til.

Crooks segir að Mourinho sé að drepa Marcus Rashford sóknarmann liðsins.

,,Hann er að drepa Rashford, hann bjargaði liðinu gegn Southampton en samt fær hann högg frá Mourinho. Það var glórulaust.“

Crooks segir að Rashford sé að fara sömu leið og Arjen Robben fór hjá Mourinho hjá Chelsea.

,,Hann er að gera það sama með Rashford og hann gerði við Robben hjá Chelsea, Rashford þarf að fara frá United áður en honum verður slátrað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki

Leikmenn United farnir að efast um að kerfið hjá Amorim virki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool