fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Fred er pirraður: Fær lítið að spila hjá Mourinho – Kostar hann í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. desember 2018 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United borgaði meira en 50 milljónir punda fyrir Fred í sumar en hann hefur lítið spilað.

Fred kom frá Shaktar Donetsk þar sem hann gerði vel og átti hann sæti í landsliði Brasilíu.

Hjá United hefur hann lítið spilað og fær nú ekki lengur að vera með landsliðinu.

,,Ég spila lítið hjá United og því getur Tite ekki séð mig, þrátt fyrir að ég hafi spilað fyrir hann,“ sagði Fred sem á ellefu landsleiki.

,,Ég er pirrraður, ég verð að taka því og vinna úr þessari sorg. Til að taka næsta skref.“

,,Þjálfarinn hefur ákveðið að setja mig ekki í liðið, það er hans val. Ég geri mitt og get ekki látið það hafa áhrif á hausinn inn, ég verð að vera þolinmóður.“

,,Þetta er erfið byrjun því ég spila ekki mikið, ég er að venjast nýrri deild. Þetta er nýtt land og ég er að aðlagast vel. Ég verð 100 prósent fljótlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Í gær

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“