fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Enginn miðjumaður tapar boltanum oftar en „vírusinn“ Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það heldur áfram að anda köldu á milli Jose Mourinho stjóra Manchester United og Paul Pogba miðjumanns félagsins.

Mourinho er ekki sáttur með framlag Pogba en miðjumaðurinn virðist varla nenna að leggja sig fram.

Þeir félagar hafa átt í deilum á þessu tímabili og það hélt áfram eftir 2-2 jafntefli við Southampton um helgina.

Mourinho lét Pogba heyra það eftir leik og kallaði hann meðal annars vírus.

Enginn miðjumaður hefur tapað boltanum oftar en Pogba á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu

Verður algjört áfengisbann þegar mótið fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun