fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Mourinho fylgist vel með Instagram – Gagnrýnir Antonio Valencia

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. nóvember 2018 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United er með menn að vakta Instagram og færslur leikmanna þar.

Mourinho hjólaði í Paul Pogba á dögunum fyrir Instagram færslu og nú er það Antonio Valencia.

Valencia er meiddur en setti Instagram færslu um að hann væri að leggja mikið á sig.

,,Ég horfði á fyndna færslu frá Antonio, þar sem hann segir að hann sé á fullu,“ sagði Mourinho.

,,Hann ætti að láta vita að hann er einn, hann er meiddur og getur ekki æft með liðinu.“

,,Það var eins og hann væri á fullu, ekki með bolta og ekki með liðinu. Hann er ekki klár.“

Valencia líkaði einnig við færslu á dögunum, þar var gert lítið úr Mourinho.

 

View this post on Instagram

 

Trabajo y más trabajo. Work and work.. @manchesterunited

A post shared by antoniovalencia2525 (@antoniovalencia2525) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann

Vinicius opnar sig í kjölfar orðróma um fjaðrafok í kringum hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun

Mögnuð vegferð Víkinga heldur áfram á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres

Svona geta þeir farið að því að vinna kapphlaupið við Manchester United um Gyökeres
433Sport
Í gær

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“