fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
433

Nemanja Matic mjög tæpur fyrir mikilvægan leik hjá Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stendur tæpt að Nemanja Matic geti spilað með Manchester United eftir tæpar tvær vikur.

Matic meiddist í sigri United á Newcastle um helgina og þurfti að draga sig úr verkefni með landsliði Serbíu.

Nú hefur verið greint frá því að tæpt standi að Matic geti spilað gegn Chelsea annan laugardag.

Þar heimsækir United, gamla félagið hans Matic í mikilvægum leik fyrir Jose Mourinho.

Mourinho reynir að bjarga starfi sínu á Old Trafford og þarf nokkra sigurleiki í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn United sagðir að gefast upp á Amorim og hans hugmyndum

Leikmenn United sagðir að gefast upp á Amorim og hans hugmyndum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enskur blaðamaður ræðir Arnór – „Að lokum voru þetta vonbrigði“

Enskur blaðamaður ræðir Arnór – „Að lokum voru þetta vonbrigði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Formaður Vals staðfestir skipti Gylfa en lætur þung orð falla um hann – „Sýndi Gylfi bæði liðsfélögum sínum og félaginu öllu mikla vanvirðingu“

Formaður Vals staðfestir skipti Gylfa en lætur þung orð falla um hann – „Sýndi Gylfi bæði liðsfélögum sínum og félaginu öllu mikla vanvirðingu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tvö stórlið skoða Foden – Guardiola sagður vilja selja hann og þrjá aðra

Tvö stórlið skoða Foden – Guardiola sagður vilja selja hann og þrjá aðra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barist um Gylfa Þór – Svona gætu byrjunarlið Víkings og Breiðabliks orðið ef Gylfi kæmi

Barist um Gylfa Þór – Svona gætu byrjunarlið Víkings og Breiðabliks orðið ef Gylfi kæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað