fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

United íhugar breytingar – Sumir segja þær ógna öryggi kvenna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United íhugar það nú alvarlega að vera með kynlaus klósett á Old Trafford, heimavelli sínum.

Kynlaus klósett hafa mikið verið í umræðunni og hafa feministar barist fyrir þeim.

Sumir telja að þetta gæti orðið frábær lausn á knattspyrnuvöllum, þetta auðveldi foreldrum að fylgja krökkunum sínum.

Sumir gagnrýna þessa ákvörðun en þar á meðal eru konur sem telja að þetta geti ógnað öryggi þeirra.

Að drukknir karlmenn gætu orðið til þess að öryggi þeirra væri í hættu á þessum sögufræga velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“