fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Sakar leikmennn United um að tapa viljandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United er mjög óhress með leikmenn félagsins í dag og sakar þá um að leggja sig ekki fram.

Ince segir að leikmenn United virðist ekki nenna að leggja sig fram svo að stjórinn, Jose Mourinho verði rekinn.

Sambnad Mourinho við leikmenn félagsins virðist vera slæmt, hann virðist hafa tapað klefanum.

,,Allir leikmenn ættu að leggja sig fram og vera viljugir til þess að vinna,“ sagði Ince.

,,Það er ekki til afsökun fyrir því að leggja sig ekki fram, þetta eru atvinnumenn, með rosaleg laun. Þeir spila fyrir eitt stærsta félag í heimi.“

,,Það virkar á alla eins og þeim sé alveg nákvæmlega sama, það eru kannski einhverjir að reyna en það verða allir að leggja sig fram.“

,,Það virkar eins og þeir hafi ekki áhuga á að spila fyrir Mourinho og spili þess vegna svona. Það pirrar mig að sjá að það virðist gleðja þá að Mourinho fær skellinn, þeir bera ábyrgðina með spilamennsku sinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“