fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Óttast að tekjur United minnki mikið ef Pogba verður seldur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja í dag að Manchester United hafi og íhugi að selja Paul Pogba miðjumann félagsins.

Pogba og Jose Mourinho ná illa saman en Pogba er skærasta stjarna liðsins utan vallar.

Pogba á marga aðdáendur og sterkur á samfélagsmiðlum, það skilar United miklum tekjum.

Stjórnarmenn United óttast að tekjur félagisns dali hressilega ef Pogba verður seldur.

Félagið er sagt skoða menn sem gætu fyllt hans skarð sem góðar markaðsvörur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir komu Leny Yoro

United staðfestir komu Leny Yoro
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jökull á heimleið

Jökull á heimleið
433Sport
Í gær

Upp úr sauð í Breiðholti: Viðstaddir fullyrða að Baldvin segi ekki alla söguna – „Framkoma hans var til skammar“

Upp úr sauð í Breiðholti: Viðstaddir fullyrða að Baldvin segi ekki alla söguna – „Framkoma hans var til skammar“
433Sport
Í gær

Vill taka við enska landsliðinu

Vill taka við enska landsliðinu