fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Hörmuleg tölfræði Lukaku á þessu tímabili – Hittir á markið í öðrum hverum leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hafa margir fengið nóg af Romelu Lukaku framherja félagsins, í bili, hið minnsta.

Lukaku hefur verið mjög slakur síðustu vikur og virðist tankurinn vera tómur.

Snertingar Lukaku eru slakar, hann er ekki að klára þau færi sem hann færir og þá virkar hann bara latur.

Lukaku lék allan leikinn í tapi gegn Juventus í vikunni en frammistaða hans þar var slök.

Frá 15 september hefur Lukaku spilað átta leiki fyrir United, hann er ekkert hættulegur og á í vandræðum með að koma skoti á markið.

Tölfræði hans er hér að neðaðn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar

Kærastan flaug heim með Bellingham frá Manchester þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vandræðalegt atvik fyrir fyrirliðann – Var á leið í útför en bað um hjálp við að klára að klæða sig

Vandræðalegt atvik fyrir fyrirliðann – Var á leið í útför en bað um hjálp við að klára að klæða sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina

Mikið álag á dómurum á Íslandi um helgina
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lítið um dýrðir í Meistaradeildinni í kvöld – Kane skoraði í sigri Bayern

Lítið um dýrðir í Meistaradeildinni í kvöld – Kane skoraði í sigri Bayern