fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Hvernig getur atvinnumaður í fótbolta gert hlutina svona illa? – Sjáðu Lukaku í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 16:27

Lukaku skoraði í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United hafa margir fengið nóg af Romelu Lukaku framherja félagsins, í bili, hið minnsta.

Lukaku hefur verið mjög slakur síðustu vikur og virðist tankurinn vera tómur.

Snertingar Lukaku eru slakar, hann er ekki að klára þau færi sem hann færir og þá virkar hann bara latur.

Lukaku lék allan leikinn í tapi gegn Juventus í gær en það var atvik í leiknum sem vakti athygli.

Lukaku sem fær haug af pening fyrir að spila fótbolta, gat varla tekið á móti bolta í eitt skiptið og sendingin hans var hræðieg.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári