fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
433

Bergdís Fanney samdi við Val

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur í Pepsi-deild kvenna hefur gert þriggja ára samning við Bergdísi Fanney Einarsdóttur. Þetta staðfesti félagið í gær.

Bergdís þykir mjög efnileg en hún er fædd árið 2000 og kemur til Vals frá ÍA í Inkasso-deildinni.

Bergdís er einni partur af yngri landsliðum Íslands og hefur leikið yfir 50 meistaraflokks leiki þrátt fyrir ungan aldur.

Tilkynning Vals:

Knattspyrnudeild Vals hefur gengið frá 3ja ára samningi við Bergdísi Fanney Einarsdóttur.

Bergdís sem er mjög efnilegur leikmaður hefur skorað 22 mörk í 57 meistaraflokksleikjum ásamt því að hafa skorað 4 mörk í 25 leikjum fyrir yngri landslið Íslands.

Bergdís lék sl. tímabil með ÍA og bjóðum við hana velkomna í Val

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom

Solskjær segir frá fimm leikmönnum sem hann vildi fá til United – Enginn þeirra kom
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland

Guardiola fór yfir ástandið á Erling Haaland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark

Messi mætti í frostið þrátt fyrir kjaftasögurnar – Skoraði glæsilegt mark
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr

Mourinho sendi væna sneið þegar hann var spurður út í dýr
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth

United opinberar hvað það kostaði að reka Ten Hag og Ashworth
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu

Guðni hættir í Víkinni og fer til Gróttu