fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Kærastan hætti með Sanchez og erfiðleikarnir byrjuðu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, vonast eftir því að komast burt frá félaginu á næsta ári.

Ensk blöð segja frá en Sanchez kom til United frá Arsenal fyrir aðeins níu mánuðum síðan.

Samkvæmt blöðunum er umboðsmaður Sanchez að skoða í kringum sig og leitar að liðum sem hafa áhuga. Sanchez er 29 ára gamall en hann hefur ekki þótt standa undir væntingum á Old Trafford.

Sanchez stóð sig frábærlega með Arsenal í nokkur ár en virðist ekki ætla að ná sömu hæðum í Manchester.

Ensku blöðin segja að stór ástæða fyrir vandræðum Sanchez sé það að Mayte Rodrigruez hætti með honum í upphafi árs.

Þau höfðu átt í ástarsambandi en Mayte vildi binda enda á sambandið og hefur það setið í Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári