fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Segir að Lukaku beri ekki virðingu fyrir United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 10:47

Lukaku skoraði í leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Pallister, harðhaus sem lék lengi vel með Manchester United er ekki sáttur með Romelu Lukaku.

Lukaku sagði frá því um liðna helgi að hann langaði að fara til Ítalíu og spila þar.

Þetta finnst Pallister ekki eðlilegt að segja þegar United er í vandræðum innan vallar.

,,Þetta er óvirðing, að ræða um önnur félög þegar þú ert samningsbundinn félagi,“ sagði Pallister.

,,Mér er alveg sama ef þetta er í hausnum á þér en að ég lesi um það í blaði, það er vandamál.“

,,Félagið er undir mikilli pressu og þetta er markaskorari liðsins, að segja svona hluti. Þetta er ekki eðlilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ratcliffe ætlar að reka 200 í viðbót hjá United og skilur ef fólk pirrar sig á því

Ratcliffe ætlar að reka 200 í viðbót hjá United og skilur ef fólk pirrar sig á því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik
433Sport
Í gær

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“
433Sport
Í gær

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London