fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Liðsfélagi Jóhanns bjóst við því að byrja og var pirraður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Heaton, fyrirliði og markvörður Burnley er ósáttur á varamannabekknum og íhugar að fara í janúar.

Heaton meiddist á öxl á síðustu leiktíð en er heill heilsu í dag, Joe Hart kom til félagsins í sumar og hefur hirt stöðuna.

Einnig er Nick Pope sem er í enska landsliðinu hjá félaginu og er að koma til baka eftir meiðsli.

,,Stjórinn ákvað að fá inn Joe Hart,“ sagði Heaton en Hart kom vegna meiðsla Pope.

,,Joe fékk að byrja í Evrópudeildinni, stjórinn treysti honum gegn Southampton í deildinni, helgina á eftir. Þá varð ég pirraður.“

,,Ég get ekki logið, þetta var erfitt. Ég veit að Joe er öflugur og ber virðingu fyrir honum, ég bjóst við því að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
433Sport
Í gær

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu