fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Laun Shaw hækka um 7,5 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United er að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið.

Frá þessu segja blaðamenn BBC en núverandi samningur Shaw rennur út eftir tímabilið.

Shaw hefur byrjað tímabilið vel en eftir erfiða tíma hefur hann stimplað sig vel inn.

Shaw kom til United árið 2014 en meiðsli hafa truflað hann auk þess sem Jose Mourinho hefur ekki alltaf haft trú á honum.

Sagt er að Shaw geri samning til fimm ára og mun hann þéna 150 þúsund pund á viku.

Það eru 50 þúsund pund á viku í hækkun eða 7,5 milljónir. Það gera 30 milljónir á mánuði í launahækkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Í gær

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“
433Sport
Í gær

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu