fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Glazer fjölskyldan neitar að selja United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. október 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan sem á Manchester United ætlar ekki að selja félagið eins og sögur hafa verið á kreiki um.

Sögur hafa verið á kreiki um að krónprins Sádí-Arabíu vilji kaupa félagið.

Mohamed bin Salman er mjög vel efnaður en talið er að Glazer fjölskyldan myndi skoða að selja United fyrir 4 milljarða punda.

Það ætti að vera lítið mál fyrir Mohamed bin Salman en eigur hans eru metnar á 850 milljarða punda.

Sagt er að Bin Salman vilji eignast fótboltafélag í fremstu röð og horfir hann helst til United.

Glazer er hins vegar ekki að fara að selja United í bráð en félagið er það verðmætasta í íþróttaheiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum