fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Glazer fjölskyldan hefur kostað United milljarð punda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan sem er stærsti eigandi Manchester United hefur kostað félagið milljarð punda á þrettán árum.

Stærsta ástæðan eru vextir á skuldum en Glazer fjölskyldan tók 525 milljóna punda lán til að kaupa félagið árið 2005.

Síðan þá hefur félagið borgað gríðarlega vexti en lánið er í dag 487 milljónir punda.

Fjölskyldan hefur einnig verið dugleg að taka fjármuni úr félaginu og setja í sinn vasa. Í fyrra fékk fjölskyldan 18 mlljónir punda, en einig hefur fjölskyldan fengið 22 milljónir punda, 23 milljónir punda og 20 milljónir punda í sinn vasa.

Fyrr ári síðan fór félagið að selja hluti á markaði og safnaði Glazer fjölskyldan þá 56 milljónum punda sem allt fór í vasa þeirra.

Glazer fjölskyldan er umdeild en á fyrstu árum sínum var lítið fjárfest í leikmannahópnum sem hefur reynst dýrkeypt í seinni tíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári