fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Glazer fjölskyldan hefur kostað United milljarð punda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan sem er stærsti eigandi Manchester United hefur kostað félagið milljarð punda á þrettán árum.

Stærsta ástæðan eru vextir á skuldum en Glazer fjölskyldan tók 525 milljóna punda lán til að kaupa félagið árið 2005.

Síðan þá hefur félagið borgað gríðarlega vexti en lánið er í dag 487 milljónir punda.

Fjölskyldan hefur einnig verið dugleg að taka fjármuni úr félaginu og setja í sinn vasa. Í fyrra fékk fjölskyldan 18 mlljónir punda, en einig hefur fjölskyldan fengið 22 milljónir punda, 23 milljónir punda og 20 milljónir punda í sinn vasa.

Fyrr ári síðan fór félagið að selja hluti á markaði og safnaði Glazer fjölskyldan þá 56 milljónum punda sem allt fór í vasa þeirra.

Glazer fjölskyldan er umdeild en á fyrstu árum sínum var lítið fjárfest í leikmannahópnum sem hefur reynst dýrkeypt í seinni tíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum