fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433

Shaw að verða samningslaus en United reynir að bæta úr því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw bakvörður Manchester United hefur verið besti leikmaður liðsins á þessu tímabili, hann hefur verið kjörinn besti leikmaður liðsins í ágúst og september.

Shaw verður samningslaus næsta sumar og getur því farið að ræða við önnur félög þá.

United vill ekki leyfa því að gerast og hefur því farið í viðræður við leikmanninn og umboðsmann hans.

Shaw hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá félaginu og því ættu viðræður að ganga vel.

Shaw er að stíga upp eftir erfiða tíma hjá United, hann var meiddur og var síðan í vandræðum með form sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot verulega óhress með það hvernig Nunez brást við í gærkvöldi

Arne Slot verulega óhress með það hvernig Nunez brást við í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn Chelsea telja öruggt að stóri bitinn komi á land í sumar

Forráðamenn Chelsea telja öruggt að stóri bitinn komi á land í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka