fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433

Hazard hræðir stuðningsmenn Chelsea – ,,Real Madrid er besta félag í heimi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard leikmaður Chelsea hefur hingað til ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið.

Hazard er með samning við Chelsea til ársins 2020 en hann hefur lengi verið orðaður við Real Madrid.

,,Ég vil ekki vera með neitt vesen,“ sagði Hazard sem var spurður að því hvort hann gæti farið í hart við Chelsea líkt og Thibaut Courtois sem fór frá Chelsea til Real Madrid í sumar.

,,Ég vil það sem er gott fyrir mig en ég vil líka það sem er gott fyrir Chelsea, félagið sem hefur gefið mér allt. Ég vil ekki segja að ég skrifi undir en svo geri ég það ekki. Ég sé til. Stundum vakna ég og hugsa að ég vilji fara, stundum vakna ég og hugsa um að ég vilji vera áfram.“

,,Þetta er erfið ákvörðun, þetta er mín ákvörðun. Ég er 27 ára og verð 28 ára gamall í janúar.“

,,Ég er að spila vel núna, Real Madrid er besta félag í heimi. Ég vil ekki ljúga til um það, það er minn draumur að spila þar. Mig hefur alltaf dreymt um þetta félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“