fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

De Gea mjög efins um að skrifa undir nýjan samning við United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á í miklum vandræðum með að sannfæra David de Gea um að framtíð hans sé á Old Trafford. Telegraph fjallar um málið.

Núverandi samningur De Gea rennur út næsta sumar en félagið getur framlengt samning hans um eitt ár til viðbótar.

Viðræður um nýjan samning hafa siglt í strand en United er farið að óttast að De Gea fari frítt eftir tæp tvö ár.

Ef ekki tekst að semja við De Gea á þessari leiktíð, gæti United selt hann næsta sumar til að missa hann ekki frítt.

De Gea er 28 ára gamall en hann hefur verið besti leikmaður United á síðustu árum. Honum langar nú að fara að keppa um titla og vill sjá United koma sér í þann hóp aftur.

Á meðan það er í óvissu og óvissa er í þjálfaramálum félagsins þá hefur De Gea ekki áhuga á að skrifa undir nýjan samning.

De Gea kom til United árið 2011 þegar Sir Alex Ferguson keypti hann frá Atletico Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
433Sport
Í gær

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“