fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433

Mourinho vill ekki gefa upp ástæðu þess af hverju hlutirnir virka ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var þungt yfir Jose Mourinho þegar hann ræddi við fréttamenn á fundi snemma í morgun.

Stjóri Manchester United ákvað að færa fund við fréttamenn í gær, hann boðað þá til fundar klukkan 08:00 í morgun.

Hann ræðir iðulega við fréttamenn klukkan 13:00 en í dag vildi hann hittta þá fyrr.

Þar var spurt um ástæður þesss, af hverju gengi United er ekki betra. Mourinho sagði margar ástæður vera fyrir því en vildi ekki ræða þær.

Af hverju virka hlutirnir ekki?
Það eru margar ástæður fyrir því

Getur þú nefnt þær ástæður?
Nei

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær

Síðasti brjóstabrandari ársins kom í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann

Milos gerir magnaða hluti í Dubai – Var stoltur þegar hann sá hvað var gert fyrir hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krísa á Old Trafford – Lítið til af peningum og skuldirnar komnar yfir milljarð punda

Krísa á Old Trafford – Lítið til af peningum og skuldirnar komnar yfir milljarð punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“

Þorgrímur beinir spjótum sínum að Túfa í máli Gylfa Þórs – „Er áhyggjuefni, burtséð hvað menn heita og hvar þeir hafa spilað“
433Sport
Í gær

Gylfi og Arnar hafa rætt saman

Gylfi og Arnar hafa rætt saman
433Sport
Í gær

Chelsea gæti misst Cole Palmer í sumar – Opinbera klásúlu sem ekki var vitað um

Chelsea gæti misst Cole Palmer í sumar – Opinbera klásúlu sem ekki var vitað um