fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
433

Gregg Ryder tekur við Þór

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 09:23

Gregg Ryder er bjartsýnn á að Englendingir hampi heimsmeistaratitlinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gregg Ryder hefur verið ráðinn þjálfari Þórs á Akureyri en hann hefur nú skrifað undir.

Ryder hætti með Þrótt í upphafi sumars en hefur nú landað starfi eftir langa leit.

Heimasíða Þórs:
Knattspyrnudeild Þórs réð í dag Gregg Ryder sem þjálfara meistaraflokks karla og tekur hann við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni.

Gregg Ryder sem er einungis þrítugur að aldri hefur mikla reynslu af þjálfun en hann þjálfaði lið reykjavíkur Þróttara frá árinu 2013 en hann lét þar af störfum í vor. Þar áður hafði hann verið aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar með meistaraflokk ÍBV en Ryder hafði einnig þjálfað 2. flokk ÍBV sem og fleiri yngri flokka félagsins. Gregg Ryder lærði þjálfun og viðskiptafræði í Bandaríkjunum. Knattspyrnudeild gerði tveggja ára samning við Gregg.

Bjóðum Gregg velkominn til Þórs í von um að á Akureyri og í Þorpinu bíði hans góðir tímar á komandi árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert til í því að Pogba hafi heimsótt æfingasvæðið í Manchester

Ekkert til í því að Pogba hafi heimsótt æfingasvæðið í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Diaz sagður horfa til Barcelona

Diaz sagður horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Juric tekinn við Southampton

Juric tekinn við Southampton
433Sport
Í gær

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina

Rashford fáanlegur á láni en öll lið koma ekki til greina
433Sport
Í gær

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur